Sérfræðiráðgjöf

Basis er algjörlega óháð öllum birgjum og hugbúnaðarframleiðendum og getum við því sagt með sönnu að við veitum hlutlausa ráðgjöf.

Einkaský

Basis kemur að rekstri nokkurra tegunda af einkaskýjum fyrir viðskiptavini sína. Við viljum að styrkleikar hvers umhverfis fyrir sig styðji sem best við kröfur þínar.

Hýsingarumhverfi

Við getum boðið þér upp á hýsingu á einstökum netþjónum upp í sérstaklega afmarkaða hýsingaraðstöðu einn eða fleiri skápa.

„Með því að flytja tölvuumhverfið okkar yfir í einkaský hjá Basis náðum við að lækka rekstrarkostnað og auka öryggi. Þjónustan er til fyrirmyndar og svartíminn eins og best verður á kosið. Ég mæli hiklaust með Basis og einkaskýinu fyrir aðila sem vilja gott aðgengi að tölvukerfinu sínu og sveigjanleika í rekstri.“

Sverrir Scheving Thorsteinsson Forstöðumaður upplýsinga- og tæknisviðs OKKAR LÍFTRYGGINGA HF

Tækniborð

Sími: +354-575-0400               Tölvupóstur: helpdesk@basis.is               Opið 09:00-17:00